Fyrir skömmu var sagt frá því í fréttum að loka þurfti um tíma deild á Landspítala vegna skæðrar bakteríu, sem herjaði þar. Þetta er svo kallað mósa-smit, sem er skammstöfun fyrir Meticilin ónæmur Staphylococcus aureus; það er bakterían S. aureus, sem er ónæm fyrir lyfinu meticilini. En bakteríur (gerlar) ónæmar fyrir lyfjum eru ekki aðeins […]
Lesa meira »Tag Archives: salmonella
Raunir 61 árs gamallrar konu munu ekki vera einsdæmi. Hún var skorin upp vegna bak-meiðsla og í kjölfarið fékk hún lungnabólgu. Sýkla-lyf voru gefin og komu að gagni – en höfðu það í för með sér að drepa eðlilegar þarma-bakteríur. Konan léttist um 27 kg á átta mánuðum, hafði enga stjórn á hægðum, missti […]
Lesa meira »