Tag Archives: reiðingsgras

Horblaðka – Menyanthes trifoliata L. –

Written on September 14, 2013, by · in Categories: Flóra

Horblöðkuætt – Menyanthaceae Plöntur þær, sem teljast til horblöðkuættar (Menyanthaceae), heyrðu eitt sinn til maríuvandarættar (Gentianaceae). Þetta eru um 60 tegundir, sem skiptast á fimm ættkvíslir. Kvíslirnar Menyanthes (horblöðkur) og Nephrophyllidium vaxa aðeins á norðurhvelinu, Liparophyllum og Villarsia á suðurhveli en tegundir innan Nymphoides eru dreifðar um heiminn. Til ættarinnar teljast fjölærar votlendisjurtir með stakstæð […]

Lesa meira »