Í dag, 11. nóvember, kynna sænskir vísindamenn kort (atlas) af öllum prótínum í mannslíkama. Þetta er dýrasta og stærsta framtak fræðimanna til þessa og ekki síður markvert en gerð korts af genum fyrir rúmum áratug. Mathias Uhlén, prófessor í örverufræði í Kungliga tekniska högskolan (KTH) í Stokkhólmi, hefur leitt verkefnið Human protein atlas. Þar eru […]
Lesa meira »