Einn er sá mosi, sem lætur lítið yfir sér, en vex þó mjög víða á rökum, oft lítt grónum stöðum, þar sem hann lendir ekki í samkeppni við aðra mosa, eins og í klettum, sjávarbökkum, áreyrum, skurðbökkum, þúfum, við heitar uppsprettur og hvers konar ruðninga. Þá er hann líka algengur í blómapottum og gróðurhúsum, […]
Lesa meira »