Tag Archives: munnmælasaga

Goðin við Goðafoss

Written on August 28, 2012, by · in Categories: Almennt

  Sú saga hefur orðið ærið lífsseig, að Þorgeir Ljósvetningagoði og lögsögumaður hafi kastað goðum sínum í foss í Skjálfandafljóti eftir að kristni var lögtekin árið 1000 og fossinn fengið nafn sitt, Goðafoss, af því. Víða í ritum og á netinu er vitnað meðal annars til Kristni-sögu í þessu sambandi (sjá til dæmis Landið þitt […]

Lesa meira »