Inngangur Skáldin og nafnarnir Jóhann Sigurjónsson (1880-1919) og Jóhann Jónsson (1896-1932) eru oft taldir brautryðjendur í íslenzkri nútímaljóðlist. Kvæði þeirra, sem marka þessi þáttaskil, Sorg og Söknuður, birtust fyrst í Vöku – tímariti handa Íslendingum – sem gefið var út í Reykjavík á árunum 1927 til 1929. Sorg eftir Jóhann Sigurjónsson birtist í 3. hefti […]
Lesa meira »