Tag Archives: lautahnúskur

Kiaeria – hnúskmosar

Written on December 4, 2014, by · in Categories: Mosar

Kiaeria I. Hagen (hnúskmosar) heyrir nú til Rhabdoweisiaceae (kármosaætt) en tilheyrði áður Dicranaceae (brúskmosaætt). Almennt er talið, að sex tegundir teljist til ættkvíslarinnar og vaxa fjórar hér á landi eins og annars staðar á Norðurlöndum. Þetta eru uppréttir, fremur lágvaxnir blaðmosar (1-5(-8) cm), sem vaxa á móbergi, steinum, klettum, í þúfnakollum, melum, jarðvegsfylltu undirlagi, snjódældum, […]

Lesa meira »