Tag Archives: latnesk nöfn

INNGANGUR AÐ SKRÁ UM HÁPLÖNTUR Á ÍSLANDI

Written on February 2, 2016, by · in Categories: Flóra

INNGANGUR AÐ SKRÁ UM HÁPLÖNTUR Á ÍSLAND   ] Frá því eg eignaðist bókina Förteckning över Nordens växter eftir Nils Hylander árið 1967 hef eg reynt að halda til haga plöntutegundum, sem vaxa eða hafa vaxið á Íslandi. Skömmu síðar ýjaði eg að því við forstöðumann grasafræðideildar Náttúrufræðistofnunar Íslands að taka saman slíka skrá um […]

Lesa meira »