Tag Archives: Langidalur

Hvar eru Möðrudalsöræfi?

Written on May 16, 2013, by · in Categories: Almennt

Eitt langar mig til þess að bera undir menn almennt. Í nær daglegum tilkynningum frá Vegagerðinni er færð lýst á helztu leiðum. Meðal annars er sagt frá færð um Mývatnsöræfi og síðan Möðrudalsöræfi. Aldrei getið um færð á Hólsfjöllum. Nú veit eg reyndar ekki, hve gamalt örnefnið Möðrudalsöræfi er, en hvergi hef eg séð það […]

Lesa meira »

Glettin grein eftir Jón R. Hjálmarsson (með bessaleyfi)

Written on April 20, 2013, by · in Categories: Almennt

Fræðaþulurinn Jón R. Hjálmarsson reit kímna grein í Heima er bezt 3. tbl. 63. árg. 2013 um ótíndan langferðarbílstjóra. Minni Jóns og skýrleiki er með eindæmum, en hann er rúmlega níræður að aldri. Þá sakar ekki að minna á þetta einstaka tímarit, Heima er bezt, sem er sneisafullt af margvíslegum fróðleik eftir marga skilríka heiðursmenn. […]

Lesa meira »