Hófsóleyjar – Caltha Ættkvíslin hófsóleyjar (Caltha L.) tilheyrir sóleyjaætt (Ranunculaceae). Til kvíslarinnar teljast á milli fimmtán og tuttugu tegundir, bæði á norður- og suðurhveli. Í Evrópu vex aðeins ein tegund, sem þó oft er skipt í nokkrar tegundir. Ein amerísk tegund er ræktuð hér í görðum, fjallahófsóley (C. leptocephala DC.). Þetta eru fjölærar, hárlausar jurtir, […]
Lesa meira »Tag Archives: lækjasóley

Jónas Hallgrímsson fæddist á Hrauni í Öxnadal 1807. GRASATAL LATNESK OG ÍSLENZK JURTAHEITI (Upphafið) DICOTYLEDONES GRASATAL J.H. Latnesk og íslenzk heiti á plöntutegundum í Grasatali Jónasar Hallgrímssonar eins og þau eru réttust talin nú um stundir. Ranunculaceœ Sóleyingar Ranunculaceae Sóleyjaætt Thalictrum Thalictrum alpinum krossgras, brjóstagras, kverkagras. alpinum brjóstagras Ranunculus Ranunculus […]
Lesa meira »