Arnljótur Ólafsson (1823-1904) og Eiríkur Briem (1846-1929) voru um svipað leyti í Prestaskólanum, þó að nokkur aldursmunur væri með þeim. Þeir leigðu saman í loftsherbergi í Lækjargötu meðan þeir voru í skóla. Var það vandi þeirra að fara með koppinn ofan á hverjum morgni til þess að skvetta úr honum í Lækinn. Skiptu þeir […]
Lesa meira »