Bréf þetta sendi fröken Ingibjörg H. Bjarnason (1867-1941), forstöðukona Kvennaskólans í Reykjavík, til bróðursonar síns, Hákonar Bjarnasonar (1907-1989), þegar hann var við nám í skógfræði í Danmörku. 2. 1928 Kæri frændi minn! Um leið og jeg þakka þjer ágætt brjef, meðtekið fyrir nokkrum dögum, þá ætla jeg líka að nota tækifærið til þess […]
Lesa meira »