Tag Archives: kvenkynhirslur

Köngull

Written on February 2, 2013, by · in Categories: Almennt

Þær plöntur, sem fjölga sér með fræi, nefnast fræplöntur. Gömul venja er að skipta þeim í tvo hópa: a) BERFRÆVINGA (Gymnospermae; gríska gymnos, nakinn, ber) b) DULFRÆVINGA (Angiospermae; gr. angeion, kista; smækkunarorð af angos, umbúðir, ílát.) Í berfrævingum eru fræin nakin eða „ber“ á milli hreisturskenndra blaða í svo kölluðum könglum. Í dulfrævingum eru fræin […]

Lesa meira »