Ættkvíslin kornsúrur (Bistorta (L.) Scopoli) telst til súruættar (Polygonaceae), og vaxa flestar tegundir hennar norðarlega á hnettinum og í tempruðu beltunum í Ameríku, Evrópu og Asíu. Til kvíslarinnar teljast um 50 tegundir, sem eru fjölærar jurtir með stuttan og sterkan jarðstöngul, sem oft er snúinn; Bistorta er af því dregið, bis merkir tvisvar sinnum og […]
Lesa meira »Tag Archives: kornsúra
PLÖNTUR SÚRUÆTTAR (Polygonaceae) eru jurtir, runnar og jafnvel tré. Stöngull er jarðlægur eða uppréttur, á stundum vafstöngull. Blöð eru dreifð, oftast stakstæð og heil, mjög sjaldan gagnstæð. Axlarblöð eru ummynduð í himnukennt, uppvítt axlarslíður (ochrea), sem lykur um stöngulinn og axlarbrumið (nema í Eriogonum). Blómskipanir eru samsettar, ax- eða klasaleitar. Blóm eru regluleg, ein- eða […]
Lesa meira »