Tag Archives: klamydíu

Chlamydia – gerlar til góðs og ills

Written on November 18, 2013, by · in Categories: Almennt

Flestum, sem heyra klamydíu getið, dettur fyrst í hug slæmur kynsjúkdómur, egypzka augnveikin (trakom) eða lífshættulegur lugnasjúkdómur, sem gengur undir nafninu twar. Þá orsakast páfagaukaveiki af náskyldum gerli, en það er þrálátur lungnasjúkdómur, sem berst úr fuglum í menn. En þessir gerlar eru ekki bara djöfullegir, heldur hafa þeir komið ýmsu gagnlegu til leiðar. Talið […]

Lesa meira »