plontulisiti_23_08_22 Skrá um háplöntur á Íslandi (pdf): Helztu heimildir (hér) Inngangur (hér)
Lesa meira »Tag Archives: kattarjurt

Ættkvíslin Rorippa Scop. telst til krossblómaættar (Brassicaceae, syn. Crusiferae). Þetta eru ein-, tví- og fjölærar tegundir, oftast í deigju eða votlendi. Stöngull er uppréttur, uppsveigður eða jarðlægur, greindur eða ógreindur og blöðóttur. Stofnblöð á stilk, einföld, heilrend, tennt, bugðótt, lírulaga, kambskift eða fjaðurskipt. Stöngulblöð stilkuð eða stilklaus, fleyglaga, mjókka jafnt, með blaðeyru eða örlaga neðst, […]
Lesa meira »