Tag Archives: hypnum

Hypnum ─ Faxmosar

Written on March 5, 2013, by · in Categories: Mosar

MOSAPLÖNTUR innan ættkvíslarinnar Hypnum Hedw. eru smáar til stórar, 1-10 cm, jarðlægar til uppréttar, bæði reglulega og óreglulega fjaðurgreindar, á stundum nærri ógreindar. Örblöð þráðlaga eða lensulaga, tennt eða heilrend; axlarhár 3-5 frumur. Stöngull með eða án glærþekju, með eða án miðstrengs. Blöð á stönglum og greinum nærri eins; þó eru greinablöð jafnan minni og mjórri, […]

Lesa meira »