Tag Archives: heiðalápur

Lophozia — lápmosar[1]

Written on April 4, 2017, by · in Categories: Mosar

Ættkvíslin Lophozia (Dumort.) Dumort. (lápmosar) er innan Lophoziaceae (lápmosaættar) ásamt sex kvíslum öðrum. Plöntur eru með stöngul og blöð. Þær eru miðlungi stórar til litlar, jarðlægar, uppsveigðar eða uppréttar. Undirblöð engin eða sjaldan, og þá oftast á sprotaendum. Blöð eru fest á ská eða nærri þvert á stöngul. Blöð klofin í 2 sepa, ydda, bogadregna […]

Lesa meira »