Tag Archives: grisjun

Sóðaleg umhirða á trjám

Written on May 28, 2014, by · in Categories: Almennt

Sérhver tegund af fræplöntum hefur sérstakt og einkennandi útlit eða vaxtarlag, svo að oft er auðvelt að greina á milli tegunda úr fjarska. Þetta á sérlega við um trjátegundir og er jafnan auðvelt að greina tegundir, þó að þær séu lauflausar. Vaxtarlag (arkitektonik) trjánna markast meðal annars af hlutfallslegri lengd, gildleika og fjölda hliðargreina […]

Lesa meira »