Fræflar og frævur nefnast einu nafni æxlunarblöð. Þetta eru meira eða minna ummynduð blöð, sem sjá um kynæxlun. Fræfill er hið karllega æxlunarfæri blóms og fræva hið kvenlega. Fræflar (stamen, ft. stamina) eru fremur einfaldir að byggingu. Meðal frumstæðra plantna halda þeir enn blaðlögun sinni (sjá t.d. Degeneria). Oftast eru þeir þó byggðir þannig, að […]
Lesa meira »Tag Archives: fræva
Blóm: Bikar og króna Blóm er sproti eða sprotaendi, sem gegnir því hlutverki að sjá um kynæxlun í blómplötum. Blóm eru til af ótal stærðum og gerðum. Hér verður aðeins fjallað um grundvallargerð fullkomins blóms; annars vegar bikar og krónu og hins vegar fræfla og frævur (sjá síðar). Stöngullinn, sem blómið stendur á, nefnist blómleggur, […]
Lesa meira »