INNGANGUR AÐ SKRÁ UM HÁPLÖNTUR Á ÍSLAND ] Frá því eg eignaðist bókina Förteckning över Nordens växter eftir Nils Hylander árið 1967 hef eg reynt að halda til haga plöntutegundum, sem vaxa eða hafa vaxið á Íslandi. Skömmu síðar ýjaði eg að því við forstöðumann grasafræðideildar Náttúrufræðistofnunar Íslands að taka saman slíka skrá um […]
Lesa meira »Tag Archives: Flóra Íslands

Stuttu eftir, að höfundur þessa pistils tók við formennsku í stjórn Hins íslenzka náttúrufræðifélags 1984, kom upp sú hugmynd að gefa út veggspjald með helztu íslenzku plöntutegundum. Einn stjórnarmanna, Axel Kaaber, átti slíkt spjald frá Bretlandi og leizt flestum vel á hugmyndina. Mér sem formanni var falið að ræða við Eggert Pétursson, myndlistarmann, en hann […]
Lesa meira »