Tag Archives: fjallabrúða

Skrá um háplöntur á Íslandi (pdf)

Written on March 24, 2020, by · in Categories: Flóra

plontulisiti_23_08_22 Skrá um háplöntur á Íslandi (pdf):     Helztu heimildir (hér) Inngangur (hér)          

Lesa meira »

Lykill H – Krónublöð (innri blómhlíf) samvaxin (samblaða króna). Bikar ekki mikið ummyndaður. Slæðingar og ræktaðar plöntur eru ekki feitletruð. Sjá: Inngangslykil 1 Blóm eru óregluleg (einsamhverf) ………………………….. 2 1 Blóm eru regluleg ……………………………………….. 5 2 Blómleggir blaðlausir, einblóma, Blöð vaxa fast niður við jörð ………. lyfjagras (Pinguicula vulgaris) 2 Stöngull með venjulegum blöðum ……………………………. 3 3 Eggleg […]

Lesa meira »