Láta mun nærri, að það séu tíu sinnum fleiri gerlafrumur (1014) í og á einum manni en líkamsfrumurnar (1013) sjálfar. Með öðrum orðum erum við gegnumsmogin af gerlum (bakteríum) og ekki bara af einni gerð, heldur munu það vera nálægt eitt þúsund tegundir. Þessar örsmáu lífverur gera sitt gagn á ótal mismunandi hátt, vinna vítamín […]
Lesa meira »