Þefjurtir – Descurainia Webb & Berthel. – er ættkvísl innan krossblómaættar (Brassicaceae, syn. Crusiferae). Flestar tegundir eru einærar en þó eru nokkrar ýmist tví- eða fjölærar. Stöngull er uppréttur, greinóttur og oft hárlaus ofan til. Blöð eru bæði í stofnhvirfingu og á stöngli, þau eru fjöðruð, ýmist stilkuð eða stilklaus; blöð í stofnhvirfingu visna oft, […]
Lesa meira »