Cirriphyllum Grout – broddmosar Mosar þessarar ættkvíslar, Cirriphyllum Grout, eru liggjandi blaðmosar, glansandi grænir, allstórvaxnir eða í meðallagi stórir. Plöntur eru fjaðurgreindar eða óreglulega greinóttar. Stofnblöð niðurhleypt, egglaga til langegglaga, mjókka snögglega fram í stuttan til langan, mjóan eða breiðan odd. Rif nær upp eða upp fyrir blaðmiðju. Frumur í blaðmiðju aflangar og mjóar, lengd […]
Lesa meira »