Beitilyng (Calluna vulgaris (L.) Hull) er eina tegundin í ættkvíslinni Calluna Salisb., sem telst til lyngættar (Ericaceae) og tilheyrir þar undirættinni Ericoideae. Calluna er dregið af gríska orðinu kallynein, fegra (kallos), eða fægja, sópa. Nafnið er komið til af því, að beitilyng var haft í sópa. Beitilyng er jarðlægur eða uppsveigður, kræklóttur smárunni. Ætlað er, […]
Lesa meira »Tag Archives: beitilyng
Til lyngættar (Ericaceae) teljast jurtir, smárunnar, runnar og tré með heil, oft leðurkennd, barrlík, sí- eða sumargræn blöð. Blöðin eru stakstæð, gagnstæð eða kransstæð, á stundum í stofnhvirfingu. Blóm eru regluleg (óregluleg hjá Rhododendron), tvíkynja, fjór- eða fimm-deild. Bikar er oft samblaða. Krónan er laus- eða samblaða, oft bjöllulaga en getur verið lítil og ósjáleg. […]
Lesa meira »