Tag Archives: Bartramia pomiformis

Bartramia – strýmosar

Written on July 12, 2017, by · in Categories: Mosar

Ættkvíslin Bartramia Hedw. – strýmosar – telst til Bartramiaceae (strýmosaættar) ásamt þremur öðrum kvíslum hérlendis, Philonotis (hnappmosum), Conostomum (þófamosum) og Plagiopus (bólsturmosum). Rúmlega 70 tegundum hefur verið lýst og af þeim eru 28 almennt viðteknar. Fjórar tegundir vaxa á Norðurlöndum, þar af þrjár á Íslandi. Ættkvíslarnafnið Bartramia er til heiðurs norður-amerískum grasafræðingi, John Bartram (1699-1777). […]

Lesa meira »

Markverð tíðindi af mosum

Written on February 20, 2013, by · in Categories: Mosar

AFARMIKIL gróska er í rannsóknum á mosum víðast hvar í heiminum. Hér á landi er það lögbundið hlutverk Náttúrufræðistofnunar Íslands að sinna þeim, en þar hefur lítið sem ekkert verið gert síðan Bergþór Jóhannsson (1933-2006) lét af störfum 2003. Þeir, sem gefa sig að mosum »af nokkurri alvöru« hér á landi, eru svo fáir, að […]

Lesa meira »