Starir (Carex L.) heyra til hálfgrasaætt (Cyperaceae) ásamt fjórum öðrum ættkvíslum (Kobresia, Eleocharis, Trichophorum og Eriophorum). Þetta er ein tegundaríkasta kvíslin víðast hvar, en talið er, að tegundir séu á milli 1500 og 2000. Þær vaxa í flestum heimshlutum, en þó fer lítið fyrir þeim í hitabeltum jarðar. Flestar starir vaxa í votlendi, allt frá […]
Lesa meira »Tag Archives: ax

ÞAÐ ER eilítið undarlegt, þegar menn sjá grös komin í blóma, koma orðin hirðuleysi og seinlæti fyrst upp í hugann. Þessu er öfugt farið við öll blóm önnur, þar sem menn kætast, þegar þeir sjá fyrstu krókusa á vorin og vetrarblóm lítur dagsins ljós. Þá eru sumir, sem trúa því alls ekki, að blóm séu […]
Lesa meira »