ÆTTKVÍSLIN blámi (Hepatica Miller) er í sóleyjaætt (Ranunculaceae). Til hennar heyra fjölærar jurtir í Evrópu, Asíu og Norður-Ameríku. Hér á landi vaxa tvær tegundir í görðum en engin villt í náttúrunni. Blöð eru stofnstæð, jafnan þrí-flipótt (sjaldan fimm-flipótt), leðurkennd og haldast græn um vetur; fjólublá á neðra borði. Blóm eru tvíkynja, blómhlíf einföld. Rétt undir […]
Lesa meira »