Ættkvíslin Hygroamblystegium Loeske,. – tjátlumosar – heyrir til Amblystegiaceae (rytjumosaættar). Til þeirrar ættar teljast 20-25 kvíslir með samtals um 140 tegundir. Tegundir ættarinnar eru æði ólíkar, en flestar eru þó með sveigð blöð og einfalt rif. Þær vaxa jafnan í einhvers konar votlendi eða á rökum stöðum. Til ættkvíslarinnar heyrir nú aðeins ein […]
Lesa meira »