Tag Archives: ættir

Plöntuættir

Written on July 26, 2014, by · in Categories: Flóra

Í eftirfarandi töflu er meginþorri þeirra ætta æðaplantna (háplantna), sem kann að vaxa í Evrópu. Í síðasta dálki eru nöfn á íslenzkum ættkvíslum. Unnið er að því að semja lykla að tegundum og lýsingar á plöntutegundum. Mun það birtast smám saman eftir því sem tími vinnst til., þó ekki að ráði fyrr en undir áramót. […]

Lesa meira »

Inngangslykill að æðaplöntum (greiningarlykill)

Written on June 6, 2013, by · in Categories: Flóra

Inngangslykill (greiningarlykill) að ættum, ættkvíslum eða tegundum æðaplantna 1 Plöntur fjölga sér með æxliknöppum (geta einnig haft blóm eða gróhirzlur) ………. Lykill A 1 Plöntur með blóm eða gróhirzlur ……………………………………………. 2 2 Plöntur, sem augljóslega fjölga sér með gróum …………………. Lykill B 2 Plöntur með blóm, kynhirzlur (barrviðir) eða gróhirzlur …………. 3 3 Plöntur eru […]

Lesa meira »