Tag Archives: vegagerðin

Enn eitrar Vegagerðin

Written on June 15, 2014, by · in Categories: Almennt

Siðast liðið sumar vakti eg athygli á, að Vegagerðin hafði úðað eiturefninu Roundup (eða Clinic) allvíða meðfram vegum til þess að halda vegaröxlum hreinum af gróðri. Sjá hér: http://ahb.is/eiturefnahernadur-med-vegum/ Blöð og útvarp tóku upp þessa frétt, sem kom fólki verulega á óvart, og urðu margir til þess að lýsa óánægju sinni með þetta verklag Vegagerðarinnar. […]

Lesa meira »

Eiturefnahernaður með vegum

Written on August 24, 2013, by · in Categories: Almennt

Einn morgun fyrir skömmu gekk eg þjóðveg úr Ásbyrgi í Kelduhverfi langleiðina að Skinnastað í Axarfirði (Öxarfirði). Birki- og víðikjarr sýndist mér vel sprottið og lítil sem engin óværa hrjáði plönturnar. Í landi Ferjubakka og Skinnastaðar tók eg hins vegar eftir því, að gulvíðikjarr og einstaka birkihrísla meðfram veginum var lauflaust og dautt. Skyndilega flaug […]

Lesa meira »

Hólsfjöll og Hellisheiði

Written on August 29, 2012, by · in Categories: Almennt

Í tilkynningu frá Vegagerðinni í morgun segir svo um færð: Hálkublettir og éljagangur er á Mývatnsöræfum, hálkublettir á Möðrudalsöræfum, Vopnafjarðarheiði, í Jökuldal sem og á Fjarðarheiði, hálka er á Hellisheiði eystri. (Heimild: Vegagerðin, 29.8.2012.) Maður spyr sig: Hvernig er færð á Hólsfjöllum? Þau eru þó allstórt svæði á milli Mývatns- og Möðrudalsöræfa. – Hellisheiði er […]

Lesa meira »