Tag Archives: skaðlegar lofttegundir

Plöntur eyða ólofti – Fréttabréf um vinnuvernd

Written on July 18, 2012, by · in Categories: Gróður

Plöntur eyða ólofti Franski efnafræðingurinn Lavoisier er jafnan talinn upphafsmaður að nútíma efnafræði. Hann er kunnastur fyrir að uppgötva þátt súrefnis í bruna árið 1774 og kollvarpaði þar með kenningunni um »flógiston« en það átti að vera fólgið í öllum brennanlegum efnum og valda bruna. Tveimur árum áður hafði hann birt forvitnilega grein, þar sem hann greindi frá niðurstöðum athugana […]

Lesa meira »