Tag Archives: paradísartré

Hellhnoðraætt – Crassulaceae

Written on July 26, 2014, by · in Categories: Flóra

Til helluhnoðraættar – Crassulaceae – teljast ein- eða fjölærar plöntur tvíkímblöðunga með safamiklar greinar og þykk, kjötkennd blöð. Vatn getur safnazt í slík blöð og því þola margar tegundir langan þurrkatíma. Flestar eru jurtkenndar en þó eru til nokkrar trékenndar tegundir, runnar og örfáar vatnaplöntur. Tegundir ættarinnar vaxa um allan heim, en þær eru þó […]

Lesa meira »