Tag Archives: hringsjá

Jarpkollupollafjall

Written on August 14, 2015, by · in Categories: Almennt

Í sveitarfélagi nokkru var fenginn maður til þess að teikna hringsjá á stað, þar sem útsjón er mikil. Sést vítt um allar koppagrundir, suður til Herðubreiðar, langt í austur og enn lengra í norður, og mörgum örnefnum var raðað niður á skífuna. Undir lok vinnunnar varð mönnum ljóst, að mikil eyða var í vesturátt, en […]

Lesa meira »