Tag Archives: Guðrún Jakobsdóttir

Kaldreyking

Written on September 18, 2012, by · in Categories: Almennt

Þokkaleg veiði.   Inngangur Það er æfagömul aðferð að salta og reykja matvæli eða speikja (sbr. spikilax og spægipulsa), svo að þau geymist betur en ella. Nú eru þekktar miklu betri leiðir til þess að geyma mat, og reyking er í sjálfu sér ekki góð geymsluaðferð. Engu að síður er mjög vinsælt að reykja ýmiss […]

Lesa meira »

Fjallagrös

Written on July 20, 2012, by · in Categories: Grasnytjar

  Fjallagrös (Cetraria islandica) eru fléttur (skófir) og eru í raun sambýli tveggja lífvera, svepps og þörungs. Lítið ber á þörungnum, því að þalið er aðallega myndað af sveppþráðum. Fjallagrös vaxa á öllu norðurhveli jarðar, og hér á landi eru þau mjög algeng, einkum upp til heiða og fjalla, þar sem þau mynda víðlenda fláka. […]

Lesa meira »