Tag Archives: gróður

Fyrirlestur um gróður Íslands

Written on November 16, 2015, by · in Categories: Gróður

Þeir, sem fylgjast með umræðu um gróður og gróðurverndarmál hér á landi, verða fljótt þess áskynja, að þráfaldlega er verið að fjalla um sömu atriðin æ ofan í æ. Það er líkast því, sem menn séu alltaf á byrjunarreit og þurfi sýnkt og heilagt að eiga í þjarki við „efasemdamenn“, sem hafa leyft sér að […]

Lesa meira »

„Að grasklæða landið allt“

Written on April 3, 2015, by · in Categories: Gróður

Það er mjög lærdómsríkt að kynna sér, hvað skrifað hefur verið um landgræðslumál hér á árum áður. Í eina tíð höfðum menn tröllatrú á „að grasklæða allt landið“ með tilbúnum áburði og „dönskum túnvingli“. Jafnframt átti að fjölga sauðfé upp í sjö til átta milljónir. Stjórnmálaflokkarnir hafa aldrei þorað að taka á mesta umhverfisvanda á […]

Lesa meira »

Hlýtt haust og haustbeit

Written on November 7, 2012, by · in Categories: Gróður

  Margir velta fyrir sér, hver áhrif hlýnunar eru á vöxt og viðgang plantna. Engum blandast hugur um, að þau geti orðið býsna mikil, þó að mjög erfitt sé að segja fyrir um hverjar breytingarnar verða. Annars vegar geta orðið umskipti á flórunni, það er einstökum tegundum plantna, og hins vegar á gróðrinum eða gróðurfélögum […]

Lesa meira »