Greinasafn mánaðar: December 2014

Verkjalyfið tramadól

Skrifað um December 3, 2014, by · in Flokkur: Almennt

Eitt þeirra lyfja, sem frá fyrstu tíð hefur alfarið verið búið til á rannsóknastofum, er tramadól. Þetta er mikilvirkt verkjalyf og notað við sárum verkjum. Áhrif þess eru svipuð og af morfíni, en kostirnir eru þeir helztir, að hverfandi líkur eru á því, að það sé ávanabindandi og stórir skammtar eru ekki jafn hættulegir og […]

Lesa meira »

Arctoa – totamosar

Skrifað um December 2, 2014, by · in Flokkur: Mosar

Arctoa Bruch & Schimp. (totamosar) heyrir nú til Rhabdoweisiaceae (kármosaætt) en tilheyrði áður Dicranaceae (brúskmosaætt). Til ættkvíslarinnar teljast þrjár tegundir og vaxa tvær þeirra hér á landi. Þetta eru uppréttir, lágvaxnir blaðmosar, sem vaxa á móbergi, steinum, klettum, í þúfnakollum, melum og jarðvegsfylltu undirlagi. Þeir líkjast Dicranum tegundum, en eru jafnan minni (0,5-3 cm á […]

Lesa meira »
Page 2 of 2 1 2