Tag Archives: Y-litningur

Y-litningur hverfur í mörgum körlum með aldrinum

Written on May 3, 2014, by · in Categories: Almennt

  Í líkamsfrumum manna eru 46 litningar; 22 pör samlitninga og eitt par kynlitninga (venjulega táknað 2n=46). Samlitningarnir eru eins í körlum og konum, en kynlitningaparið í konum er XX og XY í körlum.   Þegar frumur í fólki fjölga sér við það, að ein fruma (móðurfruma) verður að tveimur, tvöfaldast litningarnir og skiptast jafnt […]

Lesa meira »