Fræflar og frævur nefnast einu nafni æxlunarblöð. Þetta eru meira eða minna ummynduð blöð, sem sjá um kynæxlun. Fræfill er hið karllega æxlunarfæri blóms og fræva hið kvenlega. Fræflar (stamen, ft. stamina) eru fremur einfaldir að byggingu. Meðal frumstæðra plantna halda þeir enn blaðlögun sinni (sjá t.d. Degeneria). Oftast eru þeir þó byggðir þannig, að […]
Lesa meira »