»Hún [sálmabókin] gegnir lykilhlutverki í helgihaldinu og miðlar atriðum trúarinnar á margbreytilegan hátt. Sálmar tjá kenningu, trú og tilfinningar og innihalda sögur um ytri og innri ferðalög manneskjunnar á lífsins vegi. Sálmar eru birtingarmynd trúarinnar sem fylgt hefur kristinni kirkju frá öndverðu. Þeir fela í sér huggun, brýningu, áminningu og uppörvun. Þeir tjá ævinlega hið […]
Lesa meira »