Tag Archives: taðmosaætt

Ódaunn af mosa

Written on February 5, 2013, by · in Categories: Mosar

  Beinadjásn – Tetraplodon mnioides (Hedw.) B. & S. Mosi þessi vex í þéttum, grænum eða gul-grænum bólstrum, 1-5 (sjaldan 7-8) cm á hæð, oft greinóttur. Blöð eru 2-5 cm á lengd, egglaga til öfugegglaga eða lensulaga, heilrend, þéttstæð, þurr blöð lítið eitt undin, og ganga fram í langan, bugðóttan odd. Rif nær fram í […]

Lesa meira »