ÆTTKVÍSLIN blámi (Hepatica Miller) er í sóleyjaætt (Ranunculaceae). Til hennar heyra fjölærar jurtir í Evrópu, Asíu og Norður-Ameríku. Hér á landi vaxa tvær tegundir í görðum en engin villt í náttúrunni. Blöð eru stofnstæð, jafnan þrí-flipótt (sjaldan fimm-flipótt), leðurkennd og haldast græn um vetur; fjólublá á neðra borði. Blóm eru tvíkynja, blómhlíf einföld. Rétt undir […]
Lesa meira »Tag Archives: stoðblöð
Sýkigrasaætt (Tofieldiaceae) Í EINA TÍÐ var liljuættin (Liliaceae) gríðarstór. Sannast sagna var allmörgum plöntutegundum troðið inn í hana, sem menn vissu ekki gerla, hvar ættu að heima að öðrum kosti. Nú má segja, að verulega hafi verið hreinsað til þar og að minnsta kosti 14 ættir klofnar út úr henni. Engin hinna þriggja íslenzku […]
Lesa meira »