Hákon Bjarnason: Útdráttur úr dagbók 1936 Þann 11. júní vorum við eftirtaldir staddir á Þórsmörk: Árni Einarsson í Múlakoti, Skúli Skúlason ritstjóri, Einar G. E. Sæmundsen [Einar yngri] og ég. Þá voru þar og Einar E. Sæmundsen og nokkrir verkamenn. Við Árni höfðum bollalagt að gaman væri að fara syðri Landmannaleið upp úr Þórsmörk […]
Lesa meira »Tag Archives: skúli skúlason ritstjóri
Sullaveiki var með skelfilegri sjúkdómum hér á landi á fyrri tíð. Um miðja 19. öld komst Harald Krabbe að orsökum veikinnar og upp úr því tókst smám saman að ráða niðurlögum hennar. Sjá hér. Orsök sullaveikinnar er í stuttu máli sú, að bandormur (Echinococcus granulosus) lifir í þörmum hunds (eða tófu). Með saur dýranna berst […]
Lesa meira »