Á fyrri hluta síðustu aldar starfaði lögfræðingur einn hér í bæ, sem var svo stakur óhirðumaður um flest, sem að honum vissi, meðal annars barneignirnar, að hann hafði ekki tölu á þeim. Sagan segir, að hann hafi átt 3 eða 4 börn á ári, þegar hann stóð upp á sitt bezta, en aðeins tvö með […]
Lesa meira »