Mosajafnar – Selaginella P. Beauv. Smækkunarorð af lat. selago, gamalt plöntunafn; e.t.v. af keltnisku sel, syn, heilsusamlegur (við augnsjúkdómum). Um 700 tegundir teljast til kvíslarinnar (1 hér). Gróblöð í ax-leitri skipan á stöngulenda. Gró misstór. Mosajafni – Selaginella selaginoides (L.) P. Beauv. Aðalstöngull stuttur, jarðlægur með uppsveigðar eða uppréttar, kvíslóttar greinar. Uppsveigðir stönglar mislangir; ófrjóir […]
Lesa meira »