Tag Archives: Sældarskora

Úr Haukadal (1)

Written on May 28, 2015, by · in Categories: Almennt

  Á árunum frá um 1948 fram til um 1970 dvaldi eg oft og tíðum með foreldrum og systkinum austur í Haukadal í Biskupstungum. Þar hafði fjölskyldan afnot af „rauða kofanum“, vistlegu sumarhúsi í eigu Skógræktar ríkisins, sem var þiljað innan með dökkum baðstofupanel og hitað með sjálfrennandi hveravatni. Við systkinin eigum margar góðar minningar […]

Lesa meira »