Fyrir nokkrum árum var dalalilja (Convallaria majalis L.) kjörin fallegasta planta Svíþjóðar á vegum tímaritsins Forskning och framsteg. Höfundur þessa pistils leggur sjaldan fegurðarmat á plöntur, en getur þó jánkað þessu. Hitt er aftur á móti staðreynd, að fáar tegundir fara betur í vasa en einmitt dalalilja. Dalalilja var áður talin til liljuættar (Liliaceae); nú […]
Lesa meira »