Tag Archives: reyta mosa

Hvenær á að slá grasflötina?

Written on June 13, 2013, by · in Categories: Almennt

Það er vandaverk að rækta fallega grasflöt. Huga þarf að ótal atriðum. Þá er ekki síður snúið að viðhalda flötinni. Algengasta umkvörtunarefni manna er mosi í rót. Mosinn tekur út vöxt á undan grösunum, oft í apríl, og svo síðla sumars eða jafnvel um haust. Það er því ekki undarlegt, að hann sé mest áberandi […]

Lesa meira »