Snemma í september 1969 þurfti eg að sníkja mér far frá Hreðavatni norður í Víðidal. Fór eg snemma morguns út á þjóðveg og eftir nokkra stund stansaði Rússajeppi hvar í framsæti sátu tveir myndardrengir, sem eg kannaðist strax við. Þetta voru Pétur Kjartansson, síðar lögfræðingur, og Skarphéðinn Þórisson, síðar ríkislögmaður. Þeir höfðu verið einu eða […]
Lesa meira »